Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

U16 karla - Hópurinn sem fer til Wales

Mót á vegum UEFA dagana 11. - 14. apríl

27.3.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U16 karla, hefur valið hópinn sem leikur í Wales á undirbúningsmóti á vegum UEFA dagana 11. - 14. apríl.  Um er að ræða leikmenn fædda 1997 og fara 18 leikmenn í þessa ferð.

Liðið mætir á æfingar, föstudaginn 5. apríl og laugardaginn 6. apríl

Hópurinn

Dagskrá

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög