Landslið
A landslið kvenna

A kvenna - Katrín Gylfadóttir í hópinn

Leikið við Svía í Växjo næstkomandi laugard

2.4.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynntbreytingu á landsliði Íslands sem mætir Svíum í vináttulandsleik í Växjo næstkomandi laugardag.

Sigurður hefur valið Katrínu Gylfadóttur úr Val í hópinn og kemur hún í stað Gunnhildar Yrsu Jónsdóttur sem á við meiðsli að stríða.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög