Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna hefur leik í milliriðli EM

Fyrstu mótherjarnir eru Norður-Írar - Leikið í Portúgal

4.4.2013

U19 landslið kvenna hefur í dag, fimmtudag, keppni í milliriðli um sæti í úrsltiakeppni EM.  Milliriðillinn fer fram í Portúgal og auk heimamanna og Íslendinga eru Finnar og Norður-Írar í riðlinum, en síðastnefnda liðið er einmitt fyrsti mótherji Íslands.  Leikur Íslands og Norður-Írlands hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma og er í beinni textalýsingu á vef UEFA.

http://www.uefa.com/womensunder19/season=2013/matches/index.html 

Á sama tíma mætast Portúgal og Finnland.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög