Landslið
UEFA EM U19 kvenna

U19 kvenna - Leikið í dag gegn Finnum í milliriðli EM

Byrjunarliðið hefur verið tilkynnt

6.4.2013

Stelpurnar í U19 leika í dag sinn annan leik í milliriðli EM en leikið er í Portúgal.  Mótherjar dagsins eru Finnar en leikurinn  hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma og er hægt að fylgjast með textalýsingu frá leiknum af heimasíðu UEFA.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Halla Margrét Hinriksdóttir

Aðrir leikmenn: Sveinbjörg Auðunsdóttir, Sigríður Lára Garðarsdóttir, Anna María Baldursdóttir, Guðrún Arnardóttir, Lára Pedersen, Hildur Antonsdóttir, Írunn Aradóttir, Sandra María Jessen, Telma Þrastardóttir og Elín Metta Jensen.

Finnar leiða riðilinn með þrjú stig en Ísland hefur eitt eins og Norður Írland og Portúgal er án stiga.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög