Landslið
U17 kvenna í Wales

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Wales

Leikurinn hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma

16.4.2013

Stelpurnar í U16 eru nú í Wales þar sem þær leika á undirbúningsmóti UEFA en einnig leika á þessu móti Norður Írland og Færeyjar.  Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir heimastúlkum í Wales og hefst leikurinn kl. 10:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Hafdís Erla Gunnarsdóttir
Hægri bakvörður: Tanja Líf Davíðsdóttir
Vinstri bakvörður: Selma Dögg Björgvinsdóttir
Miðverðir: Bergrós Lilja Jónsdóttir og Nótt Jónsdóttir
Miðjumenn: Lillý Rut Hlynsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði og Petrea Björt Sævarsdóttir
Hægri kantur: Hulda Ósk Jónsdóttir
Vinstri kantur: Esther Rós Arnarsdóttir
Framherji: Sigríður María Sigurðardóttir
 

Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebooksíðu KSÍ.

U17 kvenna í Wales

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög