Landslið
Byrjunarlið U16 kvenna gegn Norður Írland

U16 kvenna - Byrjunarliðið gegn Færeyjum

Síðasti leikur liðsins á undirbúningsmóti UEFA

19.4.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Færeyjum á undirbúningsmóti UEFA sem leikið er í Wales.  Leikurinn hefst kl. 10:00 að íslenskum tíma en íslenska liðið vann Wales í fyrsta leik sínum og gerði svo jafntefli við Norður Írland.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Þorgerður Einarsdóttir
Hægri bakvörður: Nótt Jónsdóttir
Vinstri bakvörður: Málfríður Anna Eiríksdóttir
Miðverðir: Selma Dögg Björgvinsdóttir og Eva Bergrín Ólafsdóttir
Miðjumenn: Sara Skaptadóttir, María Eva Eyjólfsdóttir og Sigríður María Sigurðardóttir
Hægri kantur: Erna Guðrún Magnúsdóttir
Vinstri kantur: Arna Dís Arnþórsdóttir
Framherji: Esther Rós Arnarsdóttir, fyrirliði

Fylgst verður með helstu atriðum leiksins á Facebook síðu KSÍ.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög