Landslið
Scotland-hopur

A kvenna - Skoski hópurinn sem mætir Íslendingum á Laugardalsvelli

Vináttulandsleikur þjóðanna fer fram laugardaginn 1. júní kl. 16:45

28.5.2013

Framundan er vináttulandsleikur á milli Íslands og Skotlands en leikið verður á Laugardalsvelli, laugardaginn 1. júní kl. 16:45.  Þetta verður síðasti heimaleikur íslensku stelpnanna fyrir úrslitakeppni EM sem hefst í Svíþjóð 10. júlí.

Miðasala er í fullum gangi og fer hún fram í gegnum miðasölukerfi frá www.midi.is

Skotar hafa tilkynnt hópinn sinn fyrir leikinn og er hann þannig skipaður:

    Landsleikir    Mörk   Fæð.d. og ár
  Markverðir      
Gemma Fay (Celtic)(C)       156 - 09.12.81
Shannon Lynn (Chelsea) 9 - 22.10.85
  Varnarmenn      
Jennifer Beattie (Arsenal) 66 17 13.05.91
Frankie Brown (Hibernian) 41 - 08.10.87
Hayley Lauder (Mallbackens IF) 39 7 04.06.90
Siobhan Hunter (Hibernian) - - 10.04.94
Leanne Ross (Glasgow City) 90 4 08.07.81
Eilish McSorley (Glasgow City) 10 - 24.04.93

 

Miðjumenn

     
Leanne Crichton (Glasgow City)  9 - 06.08.87
Kim Little (Arsenal) 81 29 29.06.90
Joanne Love (Glasgow City) 131 6 06.12.85
Emma Mitchell (SGS Essen 19/68)                      21                5       19.09.92
Joelle Murray (Hibernian)  24 1 07.11.86
  Megan Sneddon (Rangers) 112 4 09.09.85
  Framherjar      
  Lisa Evans (FFC Turbine Potsdam 71) 19 3 21.05.92
  Suzanne Malone (Glasgow City) 7 - 04.10.84
  Jane Ross (Vittsjo GIK)       51 16 18.09.89
  Emily Thomson (Celtic) 3 - 12.08.93
    Landsliðsþjálfari: Anna Signeul      

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög