Landslið
A landslið karla

A karla - Hópurinn sem mætir Slóvenum

Leikurinn á Laugardalsvelli föstudaginn 7. júní kl.

29.5.2013

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari, hefur valið hópinn sem mætir Slóvenum í undankeppni HM á Laugardalsvelli, föstudaginn 7. júní kl. 19:00.  MIðasala á leikinn er í fullum gangi og óhætt að segja að hún gangi vel fyrir þennan mikilvæga leik.

Þetta er fjórði landsleikur þjóðanna hjá A-landsliði karla og hafa Slóvenar unnið tvisvar en Íslendingar fóru með sigur af hólmi þegar þjóðirnar áttust við 22. mars síðastliðinn í Slóveníu.

Hópurinn

Staðan í riðlinum

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög