Landslið
Æfing á V'ikingsvelli 2013

Opin æfing hjá karlalandsliðinu á mánudag

Allir að mæta á Víkingsvöllinn kl. 17:30 !

31.5.2013

A landslið karla hefur nú þegar hafið undirbúning sinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Slóveníu föstudaginn 7. júní, en liðin mætast þá í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvellinum. 

Mánudaginn 3. júní kl. 17:30 verður opin æfing á Víkingsvelli í Reykjavík og er stuðningsmönnum velkomið að mæta í Víkina til að fylgjast með æfingunni. 

Æfingin er kjörið tækifæri fyrir eldheita stuðningsmenn til að hitta leikmennina, taka myndir og jafnvel krækja sér í eiginhandaráritanir (ekki gleyma að taka skriffæri og blöð eða annað til að skrifa á!).


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög