Landslið
Laugardalsvöllur

Miðasala hefst kl. 12:00 á Laugardalsvelli

Um þúsund miðar eftir kl. 8:00 í morgun

7.6.2013

Miðasala hefst á Laugardalsvelli kl. 12:00 á leikdag á leik Íslands og Slóveníu. Nú kl. 8:00 í morgun eru um 1.000 miðar eftir og því um að gera að hafa hraðar hendur í veðurblíðunni.  Hægt er að kaupa miða á netinu fram að leik.

Leikurinn hefst kl. 19:00 en völlurinn sjálfur opnar kl. 18:00 og eru vallargestir hvattir til þess að mæta tímanlega á völlinn.   Miðasala er í fullum gangi í gegnum miðasölukerfi hjá http://www.midi.is/.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög