Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn valinn fyrir Opna Norðurlandamótið

Mótið fer fram hér á landi 1. - 6. júlí

25.6.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem leikur fyrir Íslands hönd á Opna Norðurlandamótinu sem fer fram hér á landi dagana 1. - 6. júlí.  Ísland verður í riðli með Finnlandi, Þýskalandi og Hollandi og verður riðill Íslands leikinn á Suðurnesjum.

Í B riðli leika svo Danmörk, Noregur, Svíþjóð og England en hann verður leikinn í Reykjavík.

Hópurinn

A riðill

B riðill

 

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög