Landslið
KSI_2012_U17kv-09-018

Byrjunarlið Íslands gegn Þjóðverjum

Opna NM U17 kvenna byrjar í dag - Leikir í beinni á Sport TV

1.7.2013

Opna NM U17 landsliða kvenna byrjar í dag, mánudag, og í dag er leikið í Grindavík og á Hertz-vellinum í Breiðholti (ÍR).  Ísland mætir Þýskalandi á Grindavíkurvelli kl. 16:00 og hefur Úlfar Hinriksson, þjálfari íslenska liðsins tilkynnt byrjunarlið sitt.

Byrjunarlið Íslands

Markmaður:  Hafdís Erla Gunnarsdóttir

Miðverðir:  Bergrós Lilja Jónsdóttir og Eva Bergrín Ólafsdóttir

Bakverðir:  Arna Dís Arnþórsdóttir (vinstri), Tanja Líf Davíðsdóttir (hægri)

Miðjumenn:  Lillý Rut Hlynsdóttir og Ingibjörg Sigurðardóttir (fyrirliði)

Sóknartengiliður:  Petrea Björt Sævarsdóttir

Kantmenn:  Sigríður María Sigurðardóttir (vinstri) og Hulda Ósk Jónsdóttir (hægri)

Framherji:  Esther Rós Arnarsdóttir

Leikir dagsins:

A riðill

B riðill

  • Hertz-völlurinn (ÍR) kl. 13:30:  Danmörk - England
  • Hertz-völlurinn (ÍR) kl. 16:00:  Noregur - Svíþjóð

 Facebook-síða mótsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög