Landslið
KSI_2012_U17kv-09-002

Leikir á Opna NM í beinni á Sport TV

Þrír leikir Íslands í beinni

1.7.2013

Vefsíðan Sport TV (http://www.sporttv.is/) mun sýna beint frá leikjum í Opna Norðurlandamóti U17 kvenna, alls 7-8 leiki.  Sýnt verður beint frá tveimur leikjum á sama leikstað á hverjum leikdegi í riðlakeppninni og síðan frá úrslitaleiknum sjálfum, sem fram fer á Laugardalsvelli.  Jafnframt er stefnt á að sýna leik um sæti, sé íslenska liðið ekki í úrslitaleiknum.  Allar útsendingarnar eru opnar utan Íslands.

Leikir í beinni

Mánudaginn 1. júlí frá Grindavíkurvelli

  • Kl. 12:30:  Finnland - Holland
  • Kl. 16:00:  Ísland - Þýskaland

Þriðjudaginn 2. júlí frá Fjölnisvelli

  • Kl. 13:30:  England - Noregur 
  • Kl. 16:00:  Danmörk - Svíþjóð

Fimmtudaginn 4. júlí frá N1-vellinum í Sandgerði

  • Kl. 12:30:  Holland - Þýskaland
  • Kl. 16:30:  Ísland - Finnland

Laugardaginn 6. júlí frá Laugardalsvelli

  • Kl. 13:30:  Úrslitaleikur mótsins

Stefnt er að því að sýna einnig leik um sæti, sé Ísland ekki í úrslitaleiknum og eru þeir leikir allir kl. 11:00 laugardaginn 6. júlí.

pepsi-deildin-100509_123


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög