Landslið
U17 landslið kvenna

Undirbúningshópur fyrir EM U17 kvenna 2015

Æfingar um helgina

5.7.2013

Um helgina fara fram æfingar hjá sérstökum undirbúningshópi leikmanna fyrir EM U17 kvenna 2015.  Úlfar Hinriksson, þjálfari liðsins hefur valið hóp 30 leikmanna frá 15 félögum á æfingarnar, sem fara fram í Kórnum í Kópavogi.

Hópurinn og dagskrá liðsins


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög