Landslið
kvenna1

Úrslitakeppni EM - Byrjunarliðið gegn Noregi

Leikurinn hefst kl. 16:00

11.7.2013

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi í úrslitakeppni EM kl. 16:00 í dag en leikið er í Kalmar.  Stillt er upp í 4-4-2 en leikurinn verður í beinni útsendingu á RÚV.

Byrjunarliðið (4-4-2):

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bakvörður: Dóra María Lárusdóttir

Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Sif Atladóttir

Tengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir og Sara Björk Gunnarsdóttir

Hægri kantur: Fanndís Friðriksdóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Framherjar: Margrét Lára Viðarsdóttir og Rakel Hönnudóttir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög