Landslið
EM kvenna 2013

Úrslitakeppni EM - Miðar á Svíþjóð - Ísland

Miðar verða afhentir á FanZone á Stóratorgi í Halmstad

19.7.2013

Töluvert hefur verið spurt um miða á leik Svíþjóðar og Íslands í 8-liða úrslitum úrslitakeppni EM kvenna sem fram fer í Halmstad á sunnudaginn.  Panta þarf miða með því að senda tölvupóst á Ragnheiði Elíasdóttur, ragnheidur@ksi.is.

Miðaverð er 200 krónur sænskar fyrir fullorðinsmiða en 50 krónur sænskar fyrir barnamiða.  Miðarnir verða svo afhentir, af kjarnorkusystrunum Margréti og Ragnheiði, á leikdegi á "FanZone" sem er á Stóratorgi í Halmstad.

Systurnar

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög