Landslið
U17 kvenna í Moldavíu

U17 kvenna - Byrjunarliðið gegn Moldavíu

Leikurinn hefst kl. 15:00 að íslenskum tíma

1.8.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldavíu í dag kl. 15:00 að íslenskum tíma.  Þetta er annar leikur liðsins í undankeppni EM en riðillinn er einmitt leikinn í Moldavíu.  Fyrsta leik Íslands í riðlinum lauk með 5 - 0 sigri á Lettlandi og á sama tíma unnu Ungverjar heimastúlkur með sömu markatölu.

Byrjunarliðið:

Markvörður: Hafdís Erla Gunnarsdóttir

Aðrir leikmenn:

  • Tanja Líf Davíðsdóttir
  • Bergrós Lilja Jónsdóttir
  • Eva Bergrín Ólafsdóttir
  • Nína Kolbrún Gylfadóttir
  • María Eva Eyjólfsdóttir
  • Lillý Rut Hlynsdóttir
  • Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði
  • Sigríður María Sigurðardóttir
  • Hulda Ósk Jónsdóttir
  • Esther Rós Arnarsdóttir

Minnt er á beina textalýsingu á heimasíðu UEFA.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög