Landslið
U17 landslið karla

U17 karla - Byrjunarliðið gegn Noregi á Norðurlandamótinu

Leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma

5.8.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi á Opna Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi.  Þetta er fyrsti leikur íslenska liðsins en leikurinn hefst kl. 16:00 að íslenskum tíma. 

Byrjunarliðið:

Markvörður : Hörður Fannar Björgvinsson

Hægri bakvörður: Pétur Steinn Þorsteinsson

Vinstri bakvörður: Sindri Scheving

Miðverðir: Anton Freyr Hauksson og Axel Andrésson

Tengiliðir: Ernir Bjarnason, Grétar Snær Gunnarsson og Viktor Karl Einarsson

Hægri kantur: Ragnar Már Lárusson

Vinstri kantur: Ólafur Hrafn Kjartansson

Framherji: Albert Guðmundsson


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög