Landslið
KSÍ - Alltaf í boltanum

Úrtökumót drengja 2013 fer fram 16.-18. ágúst

64 leikmenn boðaðir til æfinga

8.8.2013

Úrtökumót KSÍ vegna drengja sem fæddir eru 1998 fer fram að Laugarvatni dagana 16.-18. ágúst næstkomandi.  Til æfinganna hafa verið boðaðir 64 leikmenn frá félögum víðs vegar af landinu.  Smellið hér að neðan til að skoða nánar.

Nánari upplýsingar


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög