Landslið
EM U21 landsliða karla

U21 landsliðshópurinn sem mætir Hvít-Rússum 14. ágúst

18 manna hópur tilkynntur

9.8.2013

Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U21 landsliðs karla, hefur tilkynnt 18 manna hóp fyrir leikinn við Hvít-Rússa í undankeppni EM 2015.  Leikurinn fer fram á Vodafone-vellinum miðvikudaginn 14. ágúst og hefst kl. 17:00. 

Íslenska liðið er sem stendur á toppi riðilsins með fullt hús stiga eftir tvo leiki - tveir útisigrar - og er leikurinn við Hvít-Rússa því fyrsti heimaleikurinn.  Þessi lið mættust í fyrsta leik riðrilsins ytra, og þar vann Ísland 2-1 sigur.

Landsliðshópurinn


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög