Landslið
A landslið karla

Karlalandsliðið gegn Færeyjum

22 manna hópur tilkynntur fyrir vináttulandsleikinn á Laugardalsvelli

9.8.2013

A landslið karla mætir Færeyjum í vináttulandsleik á Laugardalsvelli í næstu viku, miðvikudaginn 14. ágúst.  Leikurinn hefst kl. 19:45 og er í beinni útsendingu á íþróttarás RÚV.  22 manna landsliðshópur Íslands var tilkynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í dag, föstudag.

Landsliðshópurinn

Ísland er í 70. sæti á nýútgefnum styrkleikalista FIFA á meðan Færeyjar eru í 175. sæti.  Engu að síður hafa síðustu viðureignir þessara vinaþjóða verið afar fjörugar og hörkuspennandi.

Fyrri viðureignir


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög