Landslið
Úrtökumót kvenna 2013

52 leikmenn á úrtökumóti kvenna

Allt leikmenn fæddir 1998

12.8.2013

Úrtökumót fyrir stúlkur fæddar 1998 fór fram að Laugarvatni í ár eins og áður og stóð mótið yfir frá föstudeginum 9. ágúst til sunnudagsins 11. ágúst.  Úlfar hinriksson, þjálfari U17 landsliðs kvenna, hafði umsjón með mótinu.  Alls tóku 52 leikmenn þátt að þessu sinni.

Mynd af hópnum sem tók þátt.  Smellið á myndina til að stækka hana.

Úrtökumót kvenna 2013


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög