Landslið
Byrjunarliðið gegn Japan

Byrjunarliðin birtast á ksi.is 1 klst fyrir leikina

Sjálfkrafa birting úr mótakerfi KSÍ

14.8.2013

Byrjunarlið Íslands í leikjum dagsins birtast sjálfkrafa á viðkomandi mótasíðu á vef KSÍ einni klukkustund áður en leikirnir hefjast.  Leikskýrslurnar eru þannig forskráðar í mótakerfi KSÍ, sem stýrir birtingunni.  Byrjunarlið U21 karla gegn Hvít-Rússum birtist samkvæmt þessu kl. 16:00 og byrjunarlið A karla gegn Færeyjum kl. 18:45.

Á viðkomandi mótasíðu er smellt á "Leikskýrsla" aftan við leikinn sem um ræðir.

Mótasíða EM U21 karla 2015

Mótasíða vináttulandsleikja A karla 2013


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög