Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn valinn fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum

18 leikmenn valdir í hópinn

27.8.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp fyrir 2 vináttulandsleiki gegn Skotum sem fram fara 3. og 5. september.  Átján leikmenn eru valdir í hópinn og fara leikirnir fram á Forthbank Stadium í Stirling.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög