Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Æfingar um komandi helgi

Æfingar fara fram á grasvellinum við Kórinn

10.9.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp til æfinga um komandi helgi.  Þessar æfingar eru hluti af undirbúningi fyrir keppni milliriðlum EM en íslenska liðið mun leika í Rúmeníu um mánaðarmótin.

Ekki eru valdir leikmenn úr Pepsi-deildinni og leikmenn í úrslitakeppni 3. flokks að þessu sinni.

Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög