Landslið
U21 landslið karla

U21 karla - Byrjunarliðið gegn Kasakstan

Leikurinn hefst kl. 16:00 á Kópavogsvelli

10.9.2013

Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Kasakstan í undankeppni EM.  Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst kl. 16:00.  Teflt er fram sama byrjunarliði og í sigurleiknum gegn Hvít Rússum.

Aðgangseyrir er 1.000 krónur fyrir fullorðna en frítt er inn fyrir börn, 16 ára og yngri.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:

 • Rúnar Alex Rúnarsson

Aðrir leikmenn:

 • Sverrir Ingi Ingason, fyrirliði
 • Brynjar Gauti Guðjónsson
 • Orri Sigurður Ómarsson
 • Hörður Björgvin Magnússon
 • Guðmundur Þórarinsson
 • Andri Rafn Yeoman
 • Arnór Ingvi Traustason
 • Jón Daði Böðvarsson
 • Emil Atlason
 • Kristján Gauti Emilsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög