Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Hópurinn sem fer á Svíþjóðarmótið

Leikið dagana 17. - 21. september

10.9.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem leikur á Svíþjóðarmótinu sem fram fer dagana 17. - 21. september.  Mótherjar Íslendinga á þessu móti verða, auk heimamanna, Noregur og Slóvakía.

Hópurinn

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög