Landslið
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Uppselt á leik Íslands og Kýpur

Leikið á Laugardalsvelli föstudaginn 11. október

16.9.2013

Uppselt er á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM en leikið verður á Laugardalsvelli, föstudaginn 11. október kl. 18:45.  Gríðarlegur áhugi er fyrir leiknum og seldust síðustu miðarnir nú um helgina en opnað var fyrir miðasölu síðastliðinn fimmtudag.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög