Landslið
U19 landslið karla

U19 karla - Byrjunarliðið gegn Noregi

Leikurinn hefst kl. 14:30 að íslenskum tíma

19.9.2013

Kristinn R. Jónsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Noregi í dag á Svíþjóðarmótinu.  Þetta er annar leikur liðsins en jafntefli varð í fyrsta leiknum gegn Slóvakíu, 1 - 1.  Á sama tíma lögðu Norðmenn gestgjafa Svía, 3 - 1.

Byrjunarliðið:

 
Markvörður: Hlynur Örn Hlöðversson
 

Hægri bakvörður: Bjarki Þór Hilmarsson

Vinstri bakvörður: Kári Pétursson

Miðverðir: Gauti Gautason og Samúel Kári Friðjónsson, fyrirliði

Tengiliðir: Max Odin Eggertsson, Alexander Helgi Sigurðsson og Sindri Pálmarsson

Hægri kantur: Kristinn Skæringur Sigurjónsson

Vinstri kantur: Ásgeir Sigurgeirsson

Framherji: Magnús Pétur Bjarnason


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög