Landslið
photo

U17 karla - Leikið við Asera í fyrsta leik í undankeppni EM

Leikurinn hefst kl. 09:00 að íslenskum tíma

21.9.2013

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Aserum í undankeppni EM í dag.  Leikið er í Rússlandi og hefst leikurinn í dag kl. 09:00 að íslenskum tíma eða kl. 13:00 að staðartíma:

Byrjunarliðið:

Markvörður:

 • Hörður Fannar Björgvinsson

Aðrir leikmenn:

 • Sindri Scheving
 • Darri Sigþórsson, fyrirliði
 • Albert Guðmundsson
 • Grétar Snær Gunnarsson
 • Óttar Magnús Karlsson
 • Viktor Karl Einarsson
 • Ragnar Már Lárusson
 • Anton Freyr Hauksson
 • Sverrir Bartolozzi
 • Ernir Bjarnason

Minnt er á beina textalýsingu frá leiknum á heimasíðu UEFA.

Textalýsing

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög