Landslið
U17 landslið kvenna

U17 kvenna - Hópurinn sem fer til Rúmeníu - Uppfært

Leikið í milliriðlum EM

23.9.2013

Úlfar Hinriksson, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hópinn sem fer til Rúmeníu og leikur í milliriðlum EM, dagana 30. september til 5. október.  Mótherjar Íslendingar eru, auk heimastúlkna, Írland og Spánn.

Hópurinn (Uppfært með æfingatíma)

Dagskrá


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög