Landslið
Við erum öll í íslenska landsliðinu!

Frítt fyrir öryrkja og ellilífeyrisþega á Ísland - Sviss

Framvísa þarf viðeigandi skilríkjum við innganginn

24.9.2013

KSÍ hefur ákveðið að bjóða öryrkjum og ellilífeyrisþegum ókeypis aðgang að leiknum  Ísland – Sviss í undankeppni HM sem fram fer á Laugardalsvelli fimmtudaginn 26. september næstkomandi kl. 18:30.

Hægt verður að framvísa viðeigandi skírteinum við innganginn.

Miðasala á leikinn er í gangi í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is.

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög