Landslið
A landslið kvenna

Byrjunarlið Íslands gegn Sviss

Leikurinn hefst kl. 18:30 á Laugardalsvelli

26.9.2013

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Sviss á Laugardalsvelli kl. 18:30 í undankeppni HM.  Katrín Jónsdóttir, fyrirliði, leikur í kvöld sinn 133. og síðasta landsleik.  Frítt er inn fyrir 16 ára og yngri en 1.000 krónur kostar fyrir fullorðna.

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bakvörður: Anna María Baldursdóttir

Vinstri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla Viggósdóttir

Tengiliðir: Dagný Brynjarsdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir og Dóra María Lárusdóttir

Hægri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Vinstri kantur: Hallbera Guðný Gísladóttir

Framherji:  Margrét Lára Viðarsdóttir

Fyrir þá sem ekki eiga heimangengt á völlinn þá er leikurinn í beinni útsendingu hjá RÚV.


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög