Landslið
Vefskrá

Vefskrá fyrir leikinn við Kýpur

Fjallað um liðið og möguleika þess í riðlinum

10.10.2013

KSÍ hefur gefið út sérstaka vefskrá fyrir leikinn við Kýpur í undankeppni HM 2014, en liðin mætast á Laugardalsvelli á föstudag eins og kunnugt er. Í vefskránni er fjallað um leikinn, liðið og möguleika þess í riðlinum, auk þess sem fjallað er um einstaka leikmenn og verkefni annarra landsliða. Síðast en ekki síst eru ýmsar handhægar upplýsingar fyrir þau sem mæta á leikinn sjálfan. Njótið vel og áfram Ísland!
 

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög