Landslið
Ullevall

Ósóttir miðar á Noreg - Ísland

Verða afhentir á Horgans Bar & Restauant frá kl. 15:00 á leikdag

14.10.2013

Ennþá eru til miðar fyrir íslenska áhorfendur á leik Noregs og Íslands í undankeppni HM sem fram fer á Ullevaal í Osló, þriðjudaginn 15. október.

Ef einhverja vantar miða er hægt að senda póst á Ragnheiði Elíasdóttur í dag, ragnheidur@ksi.is og hún veitir nánari upplýsingar.

Ósótta miða er hægt að nálgast á Horgans Bar & Restaurant frá kl. 15:00 á leikdag en þar ætla stuðningsmenn Íslands að hittast fyrir leik og stilla saman strengi.  Áfram Ísland klúbburinn verður með ýmsan varning til sölu á staðnum. 

Heimilisfang staðarins er: Hegdehaugsveien 24, 352 Oslo.  Símanúmer á staðnum er: +47 2260 8787.  Heimasíða staðarins er: www.horgans.no.

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög