Landslið
2000px-Nanjing_Youth_Olympics_2014_svg

U15 karla - Byrjunarliðið gegn Finnum

Leikið kl. 10:00 að íslenskum tíma

19.10.2013

Strákarnir í U15 leika í dag kl. 10:00 að íslenskum tíma við jafnaldra sína frá Finnlandi en leikið er í Sviss.  Þessi leikur er í undankeppni fyrir Ólympíuleika ungmenna en sigurvegari leiksins leikur við annað hvort Moldóva eða Armena á mánudaginn um sæti á þessum Ólympíuleikum sem fara fram í Nanjing í Kína á næsta ári.

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15, hefur tilkynnt byrjunarliðið og er það þannig skipað:

Markvörður:    
Sölvi Björnsson
Aðrir leikmenn:    
Kristinn Pétursson
Karl Viðar Magnússon
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Alex Þór Hauksson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Djordje Panic
Hilmar Andrew McShane
Kristófer Ingi Kristinsson
Helgi Guðjónsson
Ísak Atli Kristjánsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög