Landslið
Byrjunarlið U15 karla gegn Finnum

U15 karla - Byrjunarliðið sem mætir Moldóvum

Leikið kl. 13:00 í dag að íslenskum tíma

21.10.2013

Freyr Sverrisson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur tilkynnt byrjunarliðið sem mætir Moldóva í dag.  Leikið er í Sviss og hefst leikurinn kl. 13:00 að íslenskum tíma.  Sigurvegarinn tekur þátt í Ólympíuleikum ungmenna, sem fram fara í Nanjing í Kína á næsta ári.

Ísland vann 2-0 sigur á Finnum í undanúrslitum á laugardag og í síðari undanúrslitaleiknum vann Moldóva 3-0 sigur á Armeníu.

Byrjunarliðið er þannig skipað:

Markvörður:    
Aron Birkir Stefánsson
Aðrir leikmenn:    
Kristinn Pétursson
Karl Viðar Magnússon
Torfi Tímoteus Gunnarsson
Alex Þór Hauksson
Kolbeinn Birgir Finnsson
Aron Kári Aðalsteinsson
Hilmar Andrew McShane
Kristófer Ingi Kristinsson
Áki Sölvason
Ísak Atli Kristjánsson

Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög