Landslið
Áhorfendur á Laugardalsvelli

Upplýsingar um miðasölu á Ísland - Króatía

Nánari upplýsingar verða tilbúnar á morgun, þriðjudaginn 22. október

21.10.2013

Eins og gefur að skilja eru margir sem velta því fyrir sér hvenær miðasala hefjist á umspilsleik Íslands og Króatíu.  Ekki liggur ljóst fyrir hvenær miðasala hefst en nánari upplýsingar verða gefnar út hér á síðunni á morgun, þriðjudaginn 22. október.

Enn á eftir að ganga frá nokkrum óvissuþáttum t.d. klukkan hvað leikirnir hefjast en þegar þetta allt skýrist er hægt að gefa út nánari upplýsingar um miðasöluna.  Miðasalan mun fara fram að venju í gegnum miðasölukerfi hjá midi.is 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög