Landslið

Freyr Alexandersson: „Það er ekkert annað sem kemur til greina en 3 stig”

Freyr Alexandersson ræðir um leikinn við Serbíu

22.10.2013

Íslenska kvennalandsliðið heldur til Serbíu í vikunni en það leikur við serbneska landsliðið á fimmtudaginn í komandi viku í riðlakeppni fyrir HM. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, segir ekkert annað en sigur í leiknum koma til greina í leiknum. 

Hérna má finna viðtal við Frey um leikinn sem tekið var á fundinum. 

Hlekkur á viðtal. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög