Landslið

Rafræn leikskrá fyrir leik Íslands og Króatíu komin út

Viðtöl við landsliðsmenn og þjálfara er að finna í leikskránni.

13.11.2013

Það styttist í stórleik Íslands og Króatíu og spennan farin að magnast. Til fræðslu og skemmtunar er komin út vegleg rafræn leikskrá á vegum KSÍ þar sem finna má viðtöl við landsliðsmenn og þjálfara en að auki er fjallað um önnur landslið Íslands og mikilvægar upplýsingar um leikinn og Laugardalsvöllinn. 

Leikskráin er sem áður segir rafræn en við viljum við ekki bara vinna á grasinu heldur í sátt við umhverfið. 

Smelltu hérna til að skoða leikskrána. 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög