Landslið
Byrjunarlið U17 kvenna gegn Írlandi í milliriðli EM í Rúmeníu

U17 og U19 kvenna - Úrtaksæfingar 23. og 24. nóvember

Æfingarnar eru aðra helgi og fara fram í Kórnum og Egilshöll

13.11.2013

Landsliðsþjálfararnir, Úlfar Hinriksson og Ólafur Þór Guðbjörnsson, hafa valið hópa hjá U17 og U19 kvenna sem æfa munu helgina 23. - 24. nóvember.  Æfingarnar fara fram í Kórnum og í Egilshöll.

Athugið að æfingarnar fara fram aðra helgi, 23. og 24. nóvember.

U17 kvenna

U19 kvenna


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög