Landslið
HM 2014 í Brasilíu

Ísland - Króatía í kvöld kl. 19:00

Áhorfendur hvattir til þess að mæta tímanlega til að forðast biðraðir

15.11.2013

Fyrri umspilsleikur Íslands og Króatía um sæti í úrslitakeppni HM hefst kl. 19:00 í kvöld á Laugardalsvelli.  Áhorfendur eru hvattir til þess að mæta tímanlega á völlinn til að forðast biðraðir en völlurinn opnar kl. 18:00.

Spáin er prýðileg fyrir kvöldið en allir hvattir samt til þess að klæða sig vel og ekki skemmir fyrir að mæta í bláu. 

Mætum tímanlega - Áfram Ísland!

Laugardalsvöllur

 


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög