Landslið
Knattspyrnusamband Íslands

Aukamiðar á Ísland – Króatía

Sala á miðunum hefst kl. 14:00 á midi.is

15.11.2013

Um 300 miðar á umspilsleik Ísland – Króatía fara í sölu kl. 14:00 í dag og fer salan fram í gegnum miðasölukerfi hjá www.midi.is.  Þessir miðar eru aðeins í K hólfi og eru komnir til vegna þess að stuðningsmenn Króata verða færri en reiknað var með og skiluðu þeir hluta af þeim miðum sem þeim var úthlutað.

Laugardalsvöllur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög