Landslið
U17 kvenna í Moldavíu

Úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna 7. - 8. desember

Rúmlega 100 leikmenn boðaðir á þessar æfingar

27.11.2013

Helgina 7. - 8. desember verða úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og eru rúmlega 100 leikmenn boðaðir á þessar æfingar.  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 kvenna og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn á þessar landsliðsæfingar.

Árgangur 1997

Árgangur 1998

Árgangur 1999


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög