Landslið
A landslið kvenna

A kvenna - Landsliðshópur æfir laugardaginn 14. desember

Æfingin fer fram í Kórnum

9.12.2013

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hóp sem kemur saman og æfir, laugardaginn 14. desember, í Kórnum.  Alls eru 23 leikmenn boðaðir á þessa æfingu og eru þeir langflestir frá íslenskum félagsliðum.

A kvenna - Æfingahópur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög