Landslið
U18-karla-Svithjodarmot

U17 og U19 karla - Æfingar 14. og 15. desember

Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll

9.12.2013

Framundan eru æfingar hjá U17 og U19 karla og fara þær fram í Kórnum og Egilshöllinni, helgina 14. og 15. desember næstkomandi.  Landsliðsþjálfararnir, Þorlákur Árnason og Kristinn R. Jónsson, hafa valið leikmenn á þessar æfingar en tveir hópar verða við æfingar hjá U17 karla.

U17 karla 1997

U17 karla 1998

U19 karla 1995


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög