Landslið
Coca-Cola styrkleikalisti FIFA fyrir karlalandslið

Styrkleikalisti FIFA - Ísland upp um eitt sæti

Karlalandsliðið í 49. sæti á nýjum styrkleikalista FIFA

19.12.2013

Íslenska karlalandsliðið fer upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA sem gefinn var út í morgun.  Ísland er í 49. sæti en litlar breytingar eru á efstu sætum listans þar sem Spánverjar tróna á toppnum sem fyrr.

Styrkleikalisti FIFA


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög