Landslið

Gylfi Þór Sigurðsson útnefndur íþróttamaður ársins 2013

Karlalandsliðið valið lið ársins

28.12.2013

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður og leikmaður Tottenham, var rétt í þessu útnefndur íþróttamaður ársins 2013 af samtökum íþróttafréttamanna. 

Hann átti frábært ár með landsliðinu sem og félagsliði sínu á Englandi. 

Þá var íslenska karlalandsliðið valið lið ársins af samtökum íþróttafréttamanna en liðið komst alla lið í umspil um sæti á HM. Íslenska kvennalandsliðið var líka tilnefnt en kvennalandsliðið náði alla leið í 8-liða úrslit á EM kvenna í Svíþjóð. 

KSÍ óskar Gylfa og landsliðinu hjartanlega til hamingju!


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög