Landslið
Æfing A landsliðs kvenna í Serbíu

A kvenna - Vinnudagur föstudaginn 3. janúar

35 leikmenn boðaðir til fundar

20.12.2013

Freyr Alexandarsson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur boðað 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna en hópurinn mun hittast, föstudaginn 3. janúar.  Hópurinn mun hittast í höfuðstöðvum KSÍ en ýmislegt er á dagskránni á þessum vinnudegi.

A kvenna - Vinnudagur


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög