Landslið
Fjarðabyggðarhöllin

Landshlutaæfingar kvenna á Austurlandi 18. janúar

Æfingar fara fram í Fjarðabyggðahöllinni

16.1.2014

Laugardaginn 18. janúar verða landshlutaæfingar kvenna fyrir leikmenn fædda 1998 til 2001 og fara æfingarnar fram í Fjarðabyggðahöllinni undir stjórn Úlfars Hinrikssonar, landsliðsþjálfara U17 kvenna. 

Rúmlega 50 leikmenn boðaðir á þessar æfingar og má sjá þá leikmenn hér að neðan.

Landshlutaæfingar kvenna AL


Mót landsliða
Landslið
Aðildarfélög
Aðildarfélög